Rúmið frá Sebra sem vexur með barninu. Rúmið var hannað af danska hönnuðinum Viggo Einfeldt árið 1942–43 og hét þá Juno rúmið. Það er úr FSC-vottuðum við og þolir allt að 80 kg.
Dýnustærð (baby): 112,5x70 cm.
Dýnustærð (junior): 155x70 cm.
Dýna fylgir ekki með.
Varan er send frá Færeyjum til Íslands með TVG. Afhendingartími er 3–11 dagar og birtist þegar þú velur afhendingarmáta. Verð er 99 kr. í næsta pakkabox og 169 kr. fyrir heimsendingu.
Verðið er með íslenskum VSK og því þarftu ekki að greiða toll eða skatta við móttöku á Íslandi.